[definition] Sveifla, þar sem efni eða efnisögn sveiflast og orka breytist úr mættisorku í hreyfingarorku og úr hreyfingarorku í mættisorku.
[förklaring] Efnið getur verið fast, vökvakennt eða gaskennt. Mættisorka getur verið stöðuorka eða fjaðurorka.