| Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. | 
| 
 | 
			
| Önnur flokkun: | laus jarðefni |  
 
 | 
 
			
		   
| [íslenska] | 
syltarkorn
 |  
 | 
[skýr.] Að því er stærð varðar, eru syltarkorn millistig milli sandkorna og leiragna og verða til við veðrun og svörfun bergs.   Þau eru á mörkum þess að vera sýnileg berum augum, en ef sylti er núið milli fingurgóma eða hún tekin í munn, finnst fyrir kornum.
 |  
 
 | 
 
			
		   
		  
| 
 | 
 
			
			| 
			
					 |