Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti
[íslenska] rauðar íslenskar , ft
[skilgr.] kartöfluafbrigði, algengt á Íslandi;
[skýr.] óreglulega hnöttóttar með mörgum djúpum augum, rautt hýði eða rauðbleikt, hvítar innan og oft með rauðum hring; frekar smáar; bragðgóðar, mjöllitlar suðukartöflur
[norskt bókmál] ?
[finnska] ?
[franska] ?
[enska] ?
[danska] ?
[latína] Solanum tuberosum
[spænska] ?
[sænska] ?
[ítalska] ?
[þýska] ?
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur