Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti
[franska] pomme de terre
Mynd 1 Myndatexta vantar
[íslenska] kartafla kv.
[sh.] jarðepli
[skilgr.] einær jurt af náttskuggaætt;
[skýr.] myndar stöngulhnýði í moldinni og fjölgar sér með þeim; upprunnin í Andesfjöllum, barst til Evrópu seint á 16. öld og til Íslands á 18. öld; til í a.m.k. 3000 afbrigðum, þekktust á Íslandi eru gullauga, ólafsrauður, rauðar íslenskar, bintje, helga, möndlukartöflur og premier
[þýska] Kartoffel
[sh.] Erdapfel
[ítalska] patata
[sænska] potatis
[spænska] papa
[latína] Solanum tuberosum
[færeyska] kartoflen
[finnska] peruna
[enska] potato
[danska] kartoffel
[norskt bókmál] potet
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur