Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Matarorð úr jurtaríkinu    
Önnur flokkun:grænmeti; lækningajurt
[ítalska] acetosa maggiore
Mynd 1 Myndatexta vantar
[íslenska] túnsúra kv.
[sh.] blöndustrokkur
[skilgr.] jurt af súruætt sem vex um alla Evrópu, nema syðst á Spáni og í Tyrklandi;
[skýr.] fersk blöðin notuð sem krydd eða velgd í smjöri og notuð sem meðlæti; stundum ranglega nefnd hundasúra
[franska] oseille de Belleville
[finnska] niittysuolaheinä
[enska] common sorrel
[sh.] garden sorrel
[sh.] sour grass
[danska] almindelig syre
[sh.] engelsk syre
[þýska] Wiesen-Ampfer
[sh.] Grosser Sauerampfer
[sh.] Wiesen-Sauerampfer
[sænska] ängsyra
[spænska] acedera
[latína] Rumex acetosa
[norskt bókmál] engsyre
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur