[íslenska] |
litín
hk. |
[sh.] |
litíum
|
[sh.] |
liþín
|
|
[skilgr.] frumefni, sætistala 3, atómmassi 6,941, efnatákn Li, eðlismassi 0,534 g/ml, bræðslumark 180,5°C;
[skýr.] silfurhvítur og mjúkur alkalímálmur; eingilt í efnasamböndum; léttast allra fastra frumefna; hvarfast kröftuglega við vatn og er því yfirleitt geymt í bensíni; fremleitt með rafgreiningu; m.a. notað í málmblöndur, sólarrafhlöður, við leirkerasmíði og í rafeindatækni. Liþínjónir eru notaðar við geðlækningar.
|
|