|  | 
	| Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |  
|  |  
| 
| [danska] | elevator |  |  |  |  | [enska] | lift |  | [sh.] | levator |  |  |  |  | [íslenska] | lyfta
kv. |  |  | [skilgr.] tæki til að flytja fólk upp og niður milli hæða í byggingum; [skýr.] venjulegar lyftur eru lyftustóll sem hreyfist eftir stýriteinum í einföldum stokk utan á eða innan í byggingunni. Stóllin hangir í stálvír sem liggur uppi yfir stýriskífu efst í lyftustokknum og í hinum enda hans hangir mótvægi sem jafnar út meginþunga stólsins. Stýriskífan er knúin rafhreyfli. Fyrstu eiginlegu lyftur komu fram á f.hl. 19. aldar, voru gufuknúnar og m.a. notaðar í námum. Fyrstu rafknúnu lyfturnar voru settar upp 1907 í Þýskalandi
 |  | [þýska] | Lift |  | [sh.] | Aufzug |  | [sh.] | Fahrstuhl |  |  |  |  |  
			|  |  |  |